Þýðing af "þangað til" til Ungverska

Þýðingar:

míglen a

Hvernig á að nota "þangað til" í setningum:

Sjá, akuryrkjumaðurinn bíður eftir hinum dýrmæta ávexti jarðarinnar og þreyir eftir honum, þangað til hann hefir fengið haustregn og vorregn.
Ímé a szántóvető várja a földnek drága gyümölcsét, béketűréssel várja, míg reggeli és esti esőt kap.
Þá mælti Bíleam við Balak: "Statt þú hér hjá brennifórn þinni, meðan ég fer þangað til móts við Guð."
És monda Báláknak: Állj meg itt a te égõáldozatod mellett, én pedig elébe megyek amoda.
Ver þú, þangað til ég kem, kostgæfinn að lesa úr Ritningunni, áminna og kenna.
A míg oda megyek, legyen gondod a felolvasásra, az intésre és a tanításra.
þangað til vér verðum allir einhuga í trúnni og þekkingunni á syni Guðs, verðum fullþroska og náum vaxtartakmarki Krists fyllingar.
Míg eljutunk mindnyájan az Isten Fiában való hitnek és az Õ megismerésének egységére, érett férfiúságra, a Krisztus teljességével ékeskedõ kornak mértékére:
1 Rehabeam fór til Síkem, því að allur Ísrael var kominn þangað til þess að taka hann til konungs.
12 1Roboám ugyanis elment Szíchembe, mert ott gyűlt egybe egész Izrael, hogy őt királlyá tegye.
Þá sagði Abraham við sveina sína: "Bíðið hér hjá asnanum, en við smásveinninn munum ganga þangað til að biðjast fyrir, og komum svo til ykkar aftur."
És monda Ábrahám az õ szolgáinak: Maradjatok itt a szamárral, én pedig és ez a gyermek elmegyünk amoda és imádkozunk, azután visszatérünk hozzátok.
23 Áður en trúin kom, vorum vér í gæslu lögmálsins innilokaðir, þangað til trúin, sem í vændum var, opinberaðist.
Mielõtt a hit elérkezett, a törvény fogott össze és õrzött meg minket a hitnek, amelynek kinyilatkoztatása a jövõre várt.
Við meiðum hann þangað til hann talar eða þær deyja.
Szóra bírjuk, vagy a lányok meghalnak.
Þetta voru borgir þeirra, þangað til Davíð tók ríki.
Ezek voltak a városaik Dávid trónra lépéséig.
Sjálfur mælti Davíð af heilögum anda: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
Hiszen Dávid maga mondotta a Szent Lélek által: Monda az Úr az én uramnak: ülj az én jobb kezem felõl, míglen vetem a te ellenségeidet lábaid alá zsámolyul.
Svo fóru þeir með alla Ísraelsmenn, sem komu þangað til Síló.
Így cselekedtek egész Izráel népével, mikor odamentek Silóba.
En hann skaut máli sínu til keisarans og krafðist þess að vera hafður í haldi, þar til hans hátign hefði skorið úr. Því bauð ég að hafa hann í haldi, þangað til ég gæti sent hann til keisarans."
Pál azonban appellálván, hogy õ Augustus döntésére tartassék fenn, parancsolám, hogy tartassék fogva, míg õt a császárhoz nem küldhetem.
Haf gát á fæti þínum þegar þú gengur í Guðs hús, því að það er betra að koma þangað til þess að heyra, heldur en að heimskingjar færi sláturfórn; því að þeir vita ekkert og gjöra það sem illt er.
Õrizd meg lábaidat, mikor az Istennek házához mégy, mert hallgatás végett közeledned jobb, hogynem a bolondok módja szerint áldozatot adni; mert ezek nem tudják, hogy gonoszt cselekesznek.
Svo fóru þeir með alla Ísraelsmenn, sem komu þangað til Síló. 15 Meira að segja, áður en fitan var brennd, kom sveinn prestsins og sagði við þann, sem fórnaði: "Gef mér kjöt til þess að steikja handa prestinum.
És minekelőtte a kövérét megáldoznák, eljön a papnak szolgája és azt mondja az áldozó embernek: Adj a papnak sütni való húst, mert nem fogad el tőled főtt húst, hanem csak nyerset.
Og er bræður hans og allt hús föður hans fréttu það, komu þeir þangað til hans.
Ennek hírét vették testvérei és egész családja; lementek és csatlakoztak hozzá.
þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
Míglen vetem a te ellenségeidet lábaid alá zsámolyul.
Hann flaug fram og aftur, þangað til vatnið þornaði á jörðinni.
Az ide-oda röpdösött, amíg a víz fel nem száradt a földről.
4 En er Drottinn sá, að hann vék þangað til að skoða þetta, þá kallaði Guð til hans úr þyrnirunnanum og sagði: "Móse, Móse!"
9 A papi tiszt szokása szerint reá jutott a sor, hogy bemenvén az Úrnak templomába, jó illatot gerjesszen.
Hann kallaði tíu þjóna sína, seldi þeim í hendur tíu pund og sagði við þá:, Verslið með þetta, þangað til ég kem.'
Elõszólítván azért tíz szolgáját, ada nékik tíz gírát, és monda nékik: Kereskedjetek, míg megjövök.
Síðan steig Jehú á vagn sinn og hélt til Jesreel, því að þar lá Jóram, og Ahasía Júdakonungur var kominn þangað til að vitja um Jóram.
És befogatott Jéhu, és elment Jezréelbe, a hol Jórám feküdt, és a hova Akházia is, a Júda királya lement volt, hogy meglátogassa Jórámot.
Það er rigning, meistari dvergur... og það heldur áfram að rigna þangað til rigningin er búin.
Esik, törp uram. És tovább esik, míg az eső el nem áll.
Ég ræðst á liðsmenn hans þangað til einhver vísar mér á Francis, neyði hann til að laga þetta, skýt hann í hausinn og riðlast á gatinu.
Valamelyik emberéből kiszedem, hol van Francis. és ha rendbe rakta a képem, főbe lövöm, és behugyozok a lyukon.
Nei, ég bíð þangað til handleggurinn verður kynþroska og svo bý ég til alveg nýja áætlun fyrir jólin.
Nem, amint pubertált a kezem, kiötlök egy új karácsonyi tervet.
Sjáið akuryrkjumanninn, hann bíður eftir hinum dýrmæta ávexti jarðarinnar og þreyir eftir honum, þangað til hann hefur fengið haustregn og vorregn.
Íme, a földműves várja a föld drága gyümölcsét, és türelemmel van, amíg az meg nem kapja a korai és késői esőt.
5 Þá sagði Abraham við sveina sína: "Bíðið hér hjá asnanum, en við smásveinninn munum ganga þangað til að biðjast fyrir, og komum svo til ykkar aftur."
Mikor odaértek, kérdezte a gyermek, hogy hol az áldozatra való bárány, s Ábrahám azt felelte neki, hogy az Úr majd gondoskodik arról.
36 Sjálfur mælti Davíð af heilögum anda: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
Maga Dávid a Szentlélek erejébõl ezt mondja: Azt mondta az Úr az én Uramnak: Ülj a jobbomra, s ellenségeidet lábad alá teszem zsámolyul.
19 Enn þá áreiðanlegra er oss því nú hið spámannlega orð. Og það er rétt af yður að gefa gaum að því eins og ljósi, sem skín á myrkum stað, þangað til dagur ljómar og morgunstjarna rennur upp í hjörtum yðar.
19 Ezért igen biztos nálunk a prófétaibeszéd, amelyre jól teszitek, ha figyeltek, mint sötét helyen világító mécsesre, míg nappalvirrad és hajnalcsillag kel fel szívetekben.
11 Og þeim var fengin, hverjum og einum, hvít skikkja. Og þeim var sagt, að þeir skyldu enn hvílast litla hríð, þangað til samþjónar þeirra og bræður þeirra, sem áttu að deyðast eins og sjálfir þeir, einnig fylltu töluna.
11 Akkor fehér ruha adatott mindegyiküknek, és megmondatott nekik, hogy nyugodjanak még egy kis ideig, amíg teljes nem lesz azoknak a szolgatársaiknak és testvéreiknek a száma, akiket ugyanúgy megölnek, mint őket.
Hún svaraði: "Fáðu mér þá pant, þangað til þú sendir það."
És az monda: Adsz-é zálogot, míg megküldöd?
13 þangað til vér verðum allir einhuga í trúnni og þekkingunni á syni Guðs, verðum fullþroska og náum vaxtartakmarki Krists fyllingar.
13 amíg mindnyájan el nem jutunk az Isten Fia hitének és megismerésének egységére, és meglett emberré nem leszünk, elérve Krisztus teljessége életkorának mértékére.
Nokkrir þeirra tóku við merki dýrsins, en neituðu að taka við tölu þess. Þá voru þeir pyndaðir þangað til þeir tóku við tölunni líka. Þá voru einnig þeirra sár læknuð og fengu þeir kraft frá dýrinu. Því næst sá ég bæði dýrin í mannslíki.
Láttam azokat, akik legyőzték a fenevadat, a képmását és nevének számát, amint az üvegtenger fölött állnak Isten hárfáival, 3és éneklik Mózesnek, Isten szolgájának énekét és a Bárány énekét: Nagyok és csodálatosak a te műveid,, Uram, mindenható Isten!
13 Hann kallaði tíu þjóna sína, seldi þeim í hendur tíu pund og sagði við þá:, Verslið með þetta, þangað til ég kem.`
13Hívatta tíz szolgáját, átadott nekik tíz minát, és azt mondta nekik: Kereskedjetek, amíg vissza nem jövök.
og dvel hjá honum nokkurn tíma, þangað til heift bróður þíns sefast,
És maradj nála egy kevés ideig, míg a te bátyád haragja elmúlik;
Því næst geymdi hún skikkju hans hjá sér þangað til húsbóndi hans kom heim.
Megtartá azért az õ ruháját magánál, míg az õ ura haza jöve.
Þangað til dagurinn verður svalur og skuggarnir flýja, snú þú aftur, unnusti minn, og líkst þú skógargeitinni eða hindarkálfi á anganfjöllum.
Míglen meghûsül a nap és az árnyékok elmúlnak: térj meg és légy hasonló, én szerelmesem, az õzhöz, vagy a szarvasoknak fiához a Béther hegyein.
En allir þeir, sem eftir verða af öllum þeim þjóðum, sem farið hafa móti Jerúsalem, munu á hverju ári fara upp þangað til þess að falla fram fyrir konunginum, Drottni allsherjar, og til að halda laufskálahátíðina.
És lészen, hogy a kik megmaradnak mindama népek közül, a melyek Jeruzsálem ellen jõnek: esztendõrõl esztendõre mind felmennek, hogy hódoljanak a királynak, a Seregek Urának, és megünnepeljék a sátorok ünnepét.
Þetta mun verða hegning Egypta og hegning allra þeirra þjóða, sem eigi fara upp þangað, til þess að halda laufskálahátíðina.
Ez lészen Égyiptomnak büntetése, és mindama népek büntetése, a kik nem mennek fel a sátorok ünnepét megünnepelni.
Þar dvaldist hann þangað til Heródes var allur. Það sem Drottinn sagði fyrir munn spámannsins, skyldi rætast: "Frá Egyptalandi kallaði ég son minn."
És ott vala egész a Heródes haláláig, hogy beteljesedjék, a mit az Úr mondott a próféta által, a ki így szólt: Égyiptomból hívtam ki az én fiamat.
Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
Monda az Úr az én Uramnak: Ülj az én jobb kezem felõl, míglen vetem a te ellenségeidet a te lábaid alá zsámolyul.
Því barst sá orðrómur út meðal bræðranna, að þessi lærisveinn mundi ekki deyja. En Jesús hafði ekki sagt Pétri, að hann mundi ekki deyja. Hann sagði: "Ef ég vil, að hann lifi, þangað til ég kem, hverju skiptir það þig?"
Kiméne azért e beszéd az atyafiak közé, hogy az a tanítvány nem hal meg: pedig Jézus nem mondta néki, hogy nem hal meg; hanem: Ha akarom, hogy ez megmaradjon, a míg eljövök, mi közöd hozzá?
Svo oft sem þér etið þetta brauð og drekkið af bikarnum, boðið þér dauða Drottins, þangað til hann kemur.
Mert valamennyiszer eszitek e kenyeret és isszátok e pohárt, az Úrnak halálát hirdessétek, a míg eljövend.
Þannig hefur lögmálið orðið tyftari vor, þangað til Kristur kom, til þess að vér réttlættumst af trú.
Ekként a törvény Krisztusra vezérlõ mesterünkké lett, hogy hitbõl igazuljunk meg.
börn mín, sem ég að nýju el með harmkvælum, þangað til Kristur er myndaður í yður!
Gyermekeim! kiket ismét fájdalommal szûlök, míglen kiábrázolódik bennetek Krisztus.
nema það að þér haldið því, sem þér hafið, þangað til ég kem.
Hanem a mi nálatok van, azt tartsátok meg addig, míg eljövök.
1.7173271179199s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?